Tuesday, September 27, 2011

Er thad af thvi ad eg er hvit?

Til ad svara minni eigin spurningu: Ja. Her er heilmikill munur a thvi hvort ad thu sert heimamadur eda ekki, baedi a slaemann og godann hatt (ekki ad eg se ad segja ad mismunum se nokkurn timan god, en thid skiljid hvad eg meina). A annan veginn finnst mer otrulega gaman ad folk stari, born elti mann til thess ad snerta hudina og ad folk bidji um leyfi til ad taka mynd af mer (enda hef eg nu aldrei hatad athygli, eins og minir nanu aettu ad vita) en thad er lika afskaplega threytandi thegar solufolk allstadar laetur mann ekki i fridi, endalausir betlarar og ALLIR svindla a manni a einhvern hatt.

Eg elska samt Indland, folkid herna er svo opid og indaelt og allir voda forvitnir um Island og eg lendi sifellt a spjalli vid okunnugt folk uti a gotu og eg dyrka thad. Thau bjoda lika alltaf fram adstod ef ad madur a i einhverjum vanda, tho ad madur verdi samt ad passa sig hja hverjum madur thiggur hana.

Nuna er hatid i gangi hja Hinduum og um helmingur barnanna farinn heim til aettinga eda foreldra, einn strakur her, Phravshant, thurfti reyndar ad heyra thaer sorglegu frettir i dag ad fadir hans hefdi latist, og thad var omurlegt.
Fyrir thau born sem eftir eru verda haldnir svokalladir themadagar og verdum eg og Ben, o ja, Ben er sem sagt annar sjalfbodalidi sem er fra Thyskalandi sem kom hingad fyrir viku. Vid Ben verdum med ymis konar namskeid og annad skemmtilegt fyrir thau.

Her er rikt natturulif, thad eru billjon skordyr, edlur, ledurblokur, apar og SNAKAR. Thad eru baedi cobrur og skroltormar vafrandi um i leyni og thad er ekki beint i uppahaldi hja undirritadarri.
Eg for i safari um daginn sem var geggjad, eg sa birni, ljon, tigra og fila.. thetta eru engir sma kettir!

Eg er einnig ordin kennari her i bokmenntum og thad gaeti ekki verid skemmtilegra, einn strakanna er meira ad segja byrjadur a skaldsogu eins kruttlegt og thad er. Allt i allt finnst mer frabaert her, eg faerdi rumid mitt ut a svalir og ligg thar thegar solinn byrjar ad skina a morgnanna og madur heyrir songva ur moskvunum i nagrenninu og thad er gjorsamlega fullkomid.

En til ad vera ekki bara jakvaed, tha eru audvitad se sumt sem fer i taugarnar a mer eins og thad ad borda hrisgrjon og graenmeti i morgun, hadegis OG kvoldmat, og hitinn er stundum of mikid fyrir mig lika. Indverjar hrista lika alltaf hausinn eins og their seu ad dingla honum milli axlanna og eg veit ekkert hvad thad a ad thyda, er thad ja? nei? eg veit ekki? Og thad virdist enginn geta utskyrt thessa furdulegu hegdun theirra.

En eg aetla ad reyna ad blogga meira ef ad thetta blessada net helst uppi, en thad er buid ad liggja nidri i ruma viku og oft rafmagnid lika. En tha er thad bara kertaljos og kosy.
Eg sakna ykkar allra (aetla gefa mer thad ad their sem lesa thetta seu vinir minir og fjolskylda en ekki okunnugt folk, en ef svo er, tha megid thid taka thetta til ykkar ef ykkur synist) svo otrulega mikid og eg hlakka til ad sja ykkur oll um jolin og hafa thad yndislegt i fadmi fjolskyldunnar og i godra vina hopi.

Untill then.. xxxx

Stefania

1 comment:

  1. http://en.wikipedia.org/wiki/Head_bobble

    Góð lesning annars! Passaðu þig á öpunum, þeir geta víst verið grimmir :)
    -Jónas

    ReplyDelete