Monday, October 24, 2011

'Ahyggjur

1. Sorry hvad eg er leleg ad blogga!En netadgengi her er lelegt og frekar oft rafmagnslaust lika. Eg sver ad ef eg kaemist ekki a facebook i simanum vaeri eg gengin af goflunum...

Anyway
Lifid her gengur sinn vanagang, nuna er onnur hatid i gangi, Dewali, og a morgun verdur ljosashow (med kertum, svo eg taki thad fram) og eitthvad voda flott hinduadot. Thad er ansi mikid ad gera hja mer herna en eg nyt thess. Eg er nuna ad kenna bokenntir, tonlistarsogu, islensku, ensku og ithrottir (lol, eg veit). Svo er eg med aukatima i ensku og leiktima med litlu krokkunum. Eg elska thessi minnstu, thau eru alltof mikil krutt! Eg missi alltaf ut ur mer einhverja islensku eins og ,,svona svona" eda ,,aej dullan thin" og thau herma alltaf eftir mer heillengi sem er thad saetasta sem eg veit. Einn theirra, Kishow, heilsar mer alltaf med thvi ad segja ,,hae hae kjutipae", engin ord fa lyst thessu krutti. Haha, eins og heyra ma tha hafa thau braett mitt ishjarta ansi hratt og thad a eftir ad vera erfitt ad fara fra theim.

Annars held eg afram ad vera til vandraeda herna. Eg var ad fjalla um rapp i tonlistarsogu og Snoop Dogg myndbond eru vist ekki vid haefi fyrir strakana her (spurning hver vidbrogdin verda thegar eg byrja a punki.. en ef Sex Pistols eignast litla indverska addaendur tha er thad svo thess virdi haha)... Otrulegt hvad thessi thjod er kynferdislega heft. Einnig finnst mer ut i hott ad thad se talid slaemt fyrir strakana ad sja gellur a bikini a medan Okkurnar (thaer sem vinna vid ad hugsa um bornin) dangla hiklaust i thau ef thad er eitthvad vesen. Talandi um ad forgangsrada hvad ma og hvad ekki!
Annars er tonlistarsaga osom, nema ad i 'pop' timanum heilladi Justin Bieber krakkana upp ur skonum..... Hvad er malid ?!

En thad veldur mer samt ahyggjum hvad thetta land er heft hvad vardar alla umraedu um kynlif, ekki ad eg se ad segja ad thetta se eitthvad sem eigi ad tala um vid born, en thad er engin kynfreadsla fyrir unglinga heldur og thegar thad kemur ad sjukdomum og vornum er thad nu eitthvad sem thau aettu ad vita (og tho, flest theirra eru nu trulofud 17 ara.. ). Einnig verdur mer hugsad til fornarlamba kynferdislegrar misnotkunnar og til hverra thau thora ad leita, thegar thetta malefni er svona vidkvaemt. Finnst vanta auglysingarnar og baekilngana fra Blatt Afram, en se thad EKKI gerast her. Eg meina, fullordid folk her faer hroll ef eg minnist a skilnadi eda samkynhneigd! Sem laetur mig lika hafa ahyggjur af samkynhneigdu folki her, (thar sem eg er ansi viss um ad eitt barnid her se samkynhneigt) og afleidingarnar fyrir theirra lif i samfelagi thar sem hjonabond eru akvedin ad foreldrum.

'Ser er sidur i landi hverju' var nu sagt vid mig um daginn - en ansi finnst mer nu pirrandi ad geta ekki breytt skodunum thegar kemur ad malum sem thessum. Adur en eg kom hingad fell eg storan baekling um hvernig sjalfbodalidar aettu ekki ad troda vestraenum skodunum sinum a heimamenn  og eg virkilega er ad reyna mitt besta, tho svo mer finnist eg stundum thurfa ad hefta saman a mer kjaftinn til ad thad takist.

En ja, eg er buin ad akveda ad fara til Mumbai 10 des og svo til Gou 13 des - o strendur! Theas ef thad ma vera a bikini thar, sem eg er nu ekki viss um eftir ad eg sa konur i sundi i saree um daginn.. Talandi um ad thurfa ad halda ser saman, en eg fae amk utras fyrir vaelid mitt a ykkur!

En all in all tha er eg ad njota kennslunnar og ad vinna med bornunum (otrulegt en satt). Elska ad kenna bokmenntir og er ad hjalpa einum strak, Karthik, ad byrja a sinni fyrstu skaldsogu. Elska lika ad kynna thau fyrir tonlist og thegar kemur ad ithrottum tha.. ja, segjum bara ad eg se fegin ad bornin hafi Ben lika til ad leita til. Eg dyrka lika vedrid, yndislegi hiti! Veit ekki hvernig thad verdur ad koma heim i islenskan vetur, uff.
En eg hlakka samt svo til ad sja fjolskylduna mina og vini ad snjorinn folnar (vonandi bokstaflega) i samanburdi.

En eg er farin ad leika vid bornin min!

xxxxxx

Stefania

Tuesday, September 27, 2011

Er thad af thvi ad eg er hvit?

Til ad svara minni eigin spurningu: Ja. Her er heilmikill munur a thvi hvort ad thu sert heimamadur eda ekki, baedi a slaemann og godann hatt (ekki ad eg se ad segja ad mismunum se nokkurn timan god, en thid skiljid hvad eg meina). A annan veginn finnst mer otrulega gaman ad folk stari, born elti mann til thess ad snerta hudina og ad folk bidji um leyfi til ad taka mynd af mer (enda hef eg nu aldrei hatad athygli, eins og minir nanu aettu ad vita) en thad er lika afskaplega threytandi thegar solufolk allstadar laetur mann ekki i fridi, endalausir betlarar og ALLIR svindla a manni a einhvern hatt.

Eg elska samt Indland, folkid herna er svo opid og indaelt og allir voda forvitnir um Island og eg lendi sifellt a spjalli vid okunnugt folk uti a gotu og eg dyrka thad. Thau bjoda lika alltaf fram adstod ef ad madur a i einhverjum vanda, tho ad madur verdi samt ad passa sig hja hverjum madur thiggur hana.

Nuna er hatid i gangi hja Hinduum og um helmingur barnanna farinn heim til aettinga eda foreldra, einn strakur her, Phravshant, thurfti reyndar ad heyra thaer sorglegu frettir i dag ad fadir hans hefdi latist, og thad var omurlegt.
Fyrir thau born sem eftir eru verda haldnir svokalladir themadagar og verdum eg og Ben, o ja, Ben er sem sagt annar sjalfbodalidi sem er fra Thyskalandi sem kom hingad fyrir viku. Vid Ben verdum med ymis konar namskeid og annad skemmtilegt fyrir thau.

Her er rikt natturulif, thad eru billjon skordyr, edlur, ledurblokur, apar og SNAKAR. Thad eru baedi cobrur og skroltormar vafrandi um i leyni og thad er ekki beint i uppahaldi hja undirritadarri.
Eg for i safari um daginn sem var geggjad, eg sa birni, ljon, tigra og fila.. thetta eru engir sma kettir!

Eg er einnig ordin kennari her i bokmenntum og thad gaeti ekki verid skemmtilegra, einn strakanna er meira ad segja byrjadur a skaldsogu eins kruttlegt og thad er. Allt i allt finnst mer frabaert her, eg faerdi rumid mitt ut a svalir og ligg thar thegar solinn byrjar ad skina a morgnanna og madur heyrir songva ur moskvunum i nagrenninu og thad er gjorsamlega fullkomid.

En til ad vera ekki bara jakvaed, tha eru audvitad se sumt sem fer i taugarnar a mer eins og thad ad borda hrisgrjon og graenmeti i morgun, hadegis OG kvoldmat, og hitinn er stundum of mikid fyrir mig lika. Indverjar hrista lika alltaf hausinn eins og their seu ad dingla honum milli axlanna og eg veit ekkert hvad thad a ad thyda, er thad ja? nei? eg veit ekki? Og thad virdist enginn geta utskyrt thessa furdulegu hegdun theirra.

En eg aetla ad reyna ad blogga meira ef ad thetta blessada net helst uppi, en thad er buid ad liggja nidri i ruma viku og oft rafmagnid lika. En tha er thad bara kertaljos og kosy.
Eg sakna ykkar allra (aetla gefa mer thad ad their sem lesa thetta seu vinir minir og fjolskylda en ekki okunnugt folk, en ef svo er, tha megid thid taka thetta til ykkar ef ykkur synist) svo otrulega mikid og eg hlakka til ad sja ykkur oll um jolin og hafa thad yndislegt i fadmi fjolskyldunnar og i godra vina hopi.

Untill then.. xxxx

Stefania

Sunday, September 18, 2011

Indland!

Tha er eg komin a leidarenda (var ad fatta nuna hversu pirrandi thad er ad geta ekki skrifad med islenskum stofum). Flugid og ferdalagid hingad gekk vonum framar og eg villtist ekki einu sinni!
Eg var sott a flugvollinn af manni fra ICDE og hann keyrdi mig a guesthouse sem er a haskolalod i Bangalore. Tja, keyrdi er kannski fallega til orda tekid thar sem eg komst fljott ad thvi ad thad gilda ekki margar umferdarreglur i Indlandi. Ekki nog med thad ad eg sa 8 manna fjolskyldur troda ser inn i pinkulitla folksbila heldur keyrdi gaurinn a 110 km hrada, yfirleitt a tveimur akreinum i einu og la a bilflautunni. Thad gerdu lika allir adrir, siksakkandi a gotunni auk thess a motorhjol og tuktuk trodu ser ut um allt.

Eg var thess tho vor eftir sma stund ad brosid sem hadi verid fast a vorum mer allt ferdalagid hvarf a leidinni inn i borgina thegar eg sa ibudarhverfin sem minntu helst a ruslahauga og folk liggjandi a gangstettinni um midja nott.

Thad var tekid vel a moti mer a gestahusinu og eg sofnadi naer samstundis, enda enn a islenskum tima og ordin daudthreytt. Herbergid var fint, juju tad voru risa myglublettir a veggjunum og audvitad enginn klosettpappir hehe en eg var mjog satt. Thegar eg vaknadi fekk eg mer ad borda inni i matsalnum, eg hef komist ad thvi ad thad skiptir engu mali hvad madur heldur ad madur bordi eda bordi ekki her, thvi ad thu sert thad ekki hvort sem er, thetta er allt bara gums. Eg hins vegar settist vid bord og helt eg myndi lata lifid eftir fyrsta bitann! Eg stod a ondinni thar til kruttlegu indverjarnir sem voru einnig ad borda komu med vatn handa mer, og nog af thvi! Ad indverjar spui ekki eldi eftir hverja maltid er mer hulin radgata.

Um daginn byrjadi ad ringa, og tha meina eg RIGNA. Eg hef aldrei sed neitt thessu likt. Eg redi ekki vid mig og hljop ut. Thegar eg kom aftur inn, holdvot og skaelbrosandi horfdi madurinn i afgreidslunni a mig furdu lostinn. Hann spurdi hvadan eg vaeri og sagdi svo: No rainy in Iceland?
Eg hlo og svaradi: Not like this.

Annad er merkilegt her. Klukkan 6 er bjart uti en klukkan 6:05 er SVART. Eg hafdi audvitad drifid mig i gongutur og frikadi ut thegar allt i einu var komid kolnidamyrkur. Eg flytti mer aftur a gestaheimilid, tho ekki an thess ad renna a sleipri gotunni vid innganginn og detta i drullupoll, en thad er eins og gengur og gerst.

Eg hef nu oft verid ansi saet og fin, en nuna, eftir 2 daga ferdalag, omalud i joggingbuxum og hettupeysu, hefur aldrei verid starad jafn mikid a mig, enda hef eg ekki sed eina hvita manneskju sidan eg lenti a Indlandi. En thratt fyrir forvitin augnarad hafa allir her verid afskaplega vinalegir og kurteisir. Eg keypti reyndar snakk og nammi af gotusala sem let mig borga svona 5 sinnum meira en Indverjana en thegar eg reiknadi ut verdid hefur thetta samt bara kostad mig svona 70 kr, svo mer var i raun slett saman. Thad er afskaplega mikil fataekt her, og eg finn fyrir mikilli skomm thegar eg hugsa til thess hversu oft eg hef kvartad yfir thvi ad ,,eiga engann pening" eda ad thad se ,,ekkert til ad borda".

Madur ad nafni Ravesh sotti mig morguninn eftir og for med mig a skrifstofu ICDE, allir thar voru aedislegir. Ramesh for sidan yfir grunnatridin i Kannada, en thad er local tungumalid i Bangalore og gaf mer kennslubok um tungumalid. Sidan forum vid i skolann, a leidinni sa eg ku, sem var bara ad tjilla uti a gotu og oll umferd stopp! Ravesh var mjog hissa thegar eg sagdist ju, borda ku, og thegar eg for ad lysa thorramat okkar islendinga held eg hann hafi stimplad mig snarbilada.
Forstodukonan tok a moti mer i verkefninu og syndi mer svaedid og allt i kring. Oll bornin eru vodalega kruttleg thott thau seu faranlega athyglissjuk! Eg a mer strax nokkur uppahold, tha helst Mani og Vinay, sem minna mig svolitid a braedur mina.
Maturinn her er gomsaetur, og gellan bordar thetta med einni hendi eins og hun hafi aldrei gert annad!

A morgun fer eg i baeinn i medical test og aetla ad reyna ad redda inversku simkorti, sem er ottalegt vesen, svo eg geti vonandi hringt heim.

En thetta blogg er ordid nogu langt i bili! Set inn myndir vid fyrsta takeifaeri !!

xxxxx
Stefania (eda eins og bornin kalla mig: madam Steffi)

Wednesday, September 7, 2011

Tæp vika í brottför!

Þetta styttist óðum, ég er þó hvorki stressuð né spennt, en ég held að það sé bara vegna þess að ég er ekki enn búin að fatta að ég sé að fara. Ég fór yfir fataskápinn minn um daginn og tók þau fáu föt sem ég ætla með (systur minni til ómældrar ánægju) til hliðar, auk þess að ég fann til svefnpoka og fleiri nauðsynjar, að ógleymdu höfuðljósinu sem móðir mín keypti handa mér um daginn. Ég lít að vísu út eins og smávaxinn námumaður með það, en þetta er víst bráðsniðugt að eiga þegar að kvölda tekur, vilji maður lesa eða bara sjá fram fyrir sig.

Ég fór einnig til læknis og fékk ósköpin ein af lyfseðlum, þrátt fyrir að ég sé hætt við að taka malaríutöflurnar. Þær eru illa rándýrar og úrþví að Ólafía gat ferðast um allt Indland í fjóra mánuði án þeirra þá hlýt ég að lifa þetta af. Hins vegar tók ég nóg af Immodium, því þó svo að ég geri alveg ráð fyrir því að fá í magann þarna úti er óþarfi að eyða mörgum vikum með Gullfoss og Geysi, svo vel sé að orði komist. Einnig tók ég nóg af sýklalyfjum, fúsitíni og eitt stykki lúsasjampó.. namm.

Það sem hefur hjálpað mínum undirbúningi mikið er m.a. listi og fleira sem ég fékk hjá elsku Kristínu hjá AUS, auk þess sem að ég hitti stúlku að nafni Sóley sem var í sama verkefni og ég er að fara í og hún sagði mér margt og mikið og sýndi mér myndir af umhverfinu og fólkinu, sem var æðislegt að sjá.

Ég ætla líka að reyna að vera dugleg að setja inn myndir á þetta blogg og bara vera dugleg að skrifa hér almennt, þó það sé auðvitað alltaf spurning um rafmagns/tölvu/netaðgengi.

Ég flýg til London 13 september og verð þarf yfir nótt, aðallega vegna þess að móðir mín þekkir dóttur sína ágætlega og taldi það öruggara að hafa nægan tíma fyrir stúlkuna að finna hvert hún á að fara til að tékka sig inn og svoleiðis, enda verð ég seint kölluð sú ratvísasta, hvað þá á ókunnugum slóðum. Daginn eftir flýg ég beint til Bangalore. Hvað gerist næst verður bara að koma í ljós, en ég stefni á heimkomu 21 desember, ekki slæmt að koma beint heim í jólin, og þá get ég farið að panika yfir því hvað ég á að gera við líf mitt hehe.

En þangað til ætla ég að njóta lífsins á Indlandi og leyfa öllum þeim sem nenna að lesa að fylgjast með!